Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Leikskólinn Jörfi

Leikskólinn Jörfi er í Bústaðarhverfi, við Hæðagarð 27a. Leikskólinn var opnaður 1. ágúst 1997. Deildir leiksólans eru Holt, Hlíð, Lundur og Laut.

Gert er ráð fyrir að í leikskólanum dvelji börn á aldrinum tveggja til sex ára. Samtímis dvelja 88 börn í skólanum, með mismunandi vistunartíma, 7 - 9 1/2  stundir á dag.

Leikskólastjóri Bergljót Jóhannsdóttir
Aðstoðarskólastjóri er Ásta Júlía Hreinsdóttir.

Símanúmer er 553-0345