Síða 2 af 6
Hópastarf
Hópastarf fer fram í Hringekju tvo daga vikunnar. Börnunum er skipt í eldri og yngri hóp. Unnið er með fjórar stöðvar:
- Hreyfingu og tónlist
- Listir
- Jóga
- Vináttu
Vináttan er lífsleikni verkefni á vegum Barnaheilla. Hægt er að skoða það verkefni hér.