Fjölmenningardagur

Fjölmenningardagur Jörfa var haldinn hátíðlega í dag miðvikudaginn 20.02.

Dagurinn fór þannig fram að hvert og eitt barn í Jörfa fékk sitt eigið vegabréf. Búið var að koma upp ellefu stöðvum inni í leikskólanum og hver stöð táknaði eitt land þar sem þurfi að leysa ákveðin verkefni. Verkefnin voru til dæmis að búa til blævæng, fara í spa, búa til hristur, mála dúka og margt fleira.

Lesa >>