Bókaormurinn 2019

Heil og sæl kæru foreldrar og börn.

Bókaormurinn lagði af stað í byrjun janúar og var gaman að fylgjast með honum vaxa og dafna síðustu sex vikurnar.

Lestur fyrir börn skiptir sköpun þegar kemur að málskilningi og orðaforða barna og hvetjum við ykkur eindregið að halda áfram lestrinum með börnunum.

Niðurstöður úr bókaorminum var eftirfarandi:

Lesa >>

Konudags kaffi

Við á Jörfa höldum upp á konudaginn föstudaginn 22.febrúar. Þann dag mega því börnin bjóða mömmu eða einhverri einni konu í morgunmat milli 08:15 og 09:15. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Bóndakaffi

Við á Jörfa höldum upp á bóndadaginn föstudaginn 25.janúar. Þann dag mega því börnin bjóða pabba eða einhverjum einum karlmanni í morgunmat milli 08:15 og 09:15. Við vonumst til að sjá sem flesta. 

Lesa >>