Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag kennara hér á Jörfa föstudaginn 13.september. Leikskólinn er lokaður þann dag.

Gleðilega páska

Kæru börn og foreldrar.

Starfsfólk Jörfa óskar ykkur gleðilegra páska.
Leikskólinn opnar aftur þriðjudaginn 23.04.

Minnum á að leikskólinn er lokaður sumardaginn fyrsta (25.04).