Hagnýtar upplýsingar - Gjaldskrá

Article Index

 Gjaldskrá

Gjaldskrá 2021

Einstæðir foreldrar og námsmenn geta sótt um afslátt af leikskólagjaldi. Sótt er um afsláttinn inni á Rafræn Reykjavík. Einnig er hægt að hafa samband við viðkomandi leikskólastjóra. Umsóknina þarf að endurnýja á hverju ári fyrir 15.ágúst.