Hagnýtar upplýsingar - Leikskólataskan

Article Index

Úti- og aukaföt

Börnin þurfa alltaf að hafa meðferðis næg föt til skiptanna. Mikilvægt er að þau hafi regnfatnað og hlý föt meðferðis. Föt barnanna þurfa að vera merkt því þá er minni hætta á að þau glatist.

Fatahólf

Öll hólf skulu tæmd fyrir helgar.